26.4.2007 | 10:43
Fullkomið blóð
Jæja þá er maður búinn að fá út úr blóðprufunni og ég er bara með mjög gott blóð, umfram járn ef eitthvað. Veit ekki hvort það sé gott eða slæmt því það þíðir að þetta sé eitthvað annað og vonandi ekki flóknara. Allavega ekkert nær því hvað sé að. Gleymdi svo að spyrja hvaða blóðflokki ég væri í þannig að ég græddi ekkert á þessu nema ljótann og óþæginlegann marblett inn í olbogann. Læknirinn sagði mér að koma aftur ef þetta færi ekki með vorinu... og viti menn... höfuðverkurinn byrjaði aftur í gærkveldi . Vissi svo sem að hann kæmi aftur, vona að ég fái allavega pásu frá þessum sterku höfuðverkjum og hætti að verða svona þreytt... sem ég býst reyndar eiginlega ekki við hehe .
Myndir af flotta marblettinum sem ég fékk eftir prufuna
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.